Fréttir

Jafnlaunavottun og ábendingar

Jafnlaunavottun og ábendingar

Samhentir vinna að því að uppfylla kröfur jafnlaunastaðals og liður í því er að einstaklingur geti komið með nafnlausa ábendingu tengt launamálum.

Jafnlaunastefna Samhentra

Jafnlaunastefna Samhentra

Hér má sjá jafnlaunastefnu Samhentra en unnið er í samræmi við IST 85 2012.

Julian dagatalið 2023 tilbúið

Julian dagatalið 2023 tilbúið

Þá er julian dagatalið fyrir 2023 tilbúið

lokar kl.12:00 á Þorláksmessu

lokar kl.12:00 á Þorláksmessu

Lokar kl.12:00 á Þorláksmessu 23 desember Gleðilega hátíð

Bleikur dagur

Bleikur dagur

I tilefni dagsins klæddi starfsfólks Samhenta sig upp fyrir daginn.

Bleika F.Dick hnífa línan

Bleika F.Dick hnífa línan

Samhentir fagna bleikum október og bjóða upp á bleiku hnífana frá F. Dick. skoðaðu úrvalið erum á suðurhrauni 4a, 5758000, sala@samhentir.is.

Steinar Örn Sigurðsson

Steinar Örn Sigurðsson er nýr starfsmaður í söludeild Samhentra

Steinar Örn Sigurðsson er nýr starfsmaður í söludeild Samhentra og ráðinn sem sölustjóri fyrir kjötiðnaðinn. Steinar Örn sem er menntaður kjötiðnaðarmaður hefur starfað í faginu síðustu áratugi en hefur síðustu ár færst meira í sölumál hjá ýmsum matvælafyrirtækjum. Steinar Örn hefur því víðtæka reynslu bæði úr kjötiðnaðinum og almennri sölu og þjónustu, sem mun nýtast honum vel í sínu nýja starfi og áframhaldandi góðu samstarfi Samhentra við viðskiptavini félagsins. Við hjá Samhentum bjóðum Steinar Örn velkominn í samhentan hóp góðra starfsmanna Samhentra!

Óskum sjómönnum til hamingju með daginn

Óskum sjómönnum til hamingju með daginn


Nýtt logo Samhentir

Nýtt logo Samhentir

Samhentir Íslenska: Allt er breytingum háð. Ein af breytingum sem félög og fyrirtæki ráðast í endrum og sinnum eru vörumerki eða lógó sinna félaga og nú er komið að slíkum breytingum hjá okkur í Samhentum. Þannig fá Samhentir nú nýtt og uppfært lógó sem unnið var í góðu samstarfi við hönnunarstofuna Jökulá. Breyting sem við hjá Samhentum erum afar sátt við og er um leið nauðsynleg uppfærsla upp á skalanleika að gera gagnvart öllum tækjum og tólum nútímans. Eftir sem áður höldum við fast í bláa litinn í lógóinu okkar sem ber merki kassans, öldunnar og tengdra forma í okkar starfi. Þess má geta að Samhentir Kassagerð ehf var stofnað 1996 og var því fagnað 25 ára afmæli 2021. Hið nýja lógó Samhentra lítur svona út:

Sjávarútvegssýning Ice Fish 2022

Sjávarútvegssýning Ice Fish 2022

Ágætu viðskiptavinir, Samhentir verða á Sjávarútvegssýningunni Ice Fish 2022. Endilega láttu sjá þig og við förum yfir málin. Léttar veitingar í boði. Erum á bás F-20

Samhentir - kassagerð hf | Suðurhrauni 4a | 210 Garðabæ | Sími +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartími:  Mánundag til fimmtudags 8:00-16:00 og föstudaga 8:00-15:00