Fréttir

Innkaupahjónin

Búralegu "innkaupahjónin"

Linda og Palli eru heldur betur glöð á góðum degi. Á svona borði bjóðast bara kræsingar. Svona glatt og gott fólk getur aðeins verslað inn gæðavörur.

Pokkunarvel

Annríki við vélasölu

Undanfarna sex mánuði hefur verið mjög annríkt í vélasölu hjá Samhentum og þá sérstaklega á Afak kassalínum fyrir uppsjávarvinnslur.

Gulldrengirnir

Gulldrengirnir okkar

Samhentir eru stolltir af því að vera aðalstyrktaraðilar íslandsmeistaranna í handbolta árið 2014.


Samhentir lækka verð..

.. á vélstrekkifilmu ATX 23my um 1000 kr eða 11%. Við leyfum viðskiptavinum okkar að njóta hagstæðra kjara.

Brettavafnigslína hjá Granda

HB Grandi tekur í notkun nýja brettavafningslínu

Sett hefur verið upp fullkomin brettavafningslína í Ísbirninum, nýju frystigeymslu HB Granda í Reykjavík. Um er að ræða línu frá Robopac Sistemi þar sem bretti eru sett á rúllubraut sem réttir þau af og flytur áfram í brettavafningsvél.

Samhentir á Sigló

Samhentir á Sigló

Þjónustum landið og miðin og vel rúmlega það.

Vest Pack fyrirtæki ársins í Færeyjum

PF Vest Pack fyrirtæki ársins í Færeyjum

Eigendur Samhentra eiga helmingshlut í Vest Pack sem valið var fyrirtæki ársins 2013.

ÍBV í flottum búningum í vetur

Samhentir styrkja ÍBV

Samhentir gerðu á dögunum tveggja ára auglýsingasamning við handknattleiksdeild Íþróttabandalags Vestmannaeyja.

Vestfjarðaörninn 2013

Vestfjarðaörninn 2013

Vestfjarða örninn 2013 fór frá fram á golfvelli golfklúbbs Patreksfjarðar í Vesturbotni þann 21.06.2013. Keppendur á mótinu voru 26. Veður var fallaget og aðstæður góðar. Við hjá Samhentum færum Golfklúbbi Patreksfjarðar okkar bestu þakkir fyrir þeirra aðstoð og undirbúning fyrir mótið.

Dibal

Vogir og verðmerkibúnaður frá Dibal

Á IFFA sýningunni í Frankfurt á dögunum náðust samningar um að í framtíðinni myndu Samhentir sjá um að selja og þjónusta vörur frá Dibal.

Samhentir - kassagerð hf | Suðurhrauni 4a | 210 Garðabæ | Sími +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartími:  Mánundag til fimmtudags 8:00-16:00 og föstudaga 8:00-15:00