Fréttir


Brynjar Viggósson framkvæmdastjóri sölusviðs Samhentra og Vörumerkingar

Samhentir og Vörumerking hafa gert skipulagsbreytingar á sölustarfsemi félaganna. Brynjar Viggósson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölusviðsins. Sölusviðið ber ábyrgð á sölu allra afurða Samhentra og Vörumerkingar svo sem umbúðum fyrir sjávarútveg, matvælavinnslu, garðyrkju, veitingahús og mötuneyti ásamt mjög breiðri vörulínu annarra vara.

-

Samhentir styðja bleiku slaufuna

Við styrkjum bleiku slaufuna með sölu á bleikum vörum í október. Smellið hér til að sjá tilboðin sem um ræðir.


Coolseal Myndband

Hér er skemmtilegt vídeo sem sýnir hvernig Kongsbak Lassen er að nýta Coolseal kassana sem við bjóðum uppá.


Myndbandið okkar

Viltu ekki kynnast okkur betur? Smelltu á logoið.

Heimsókn frá MS

Starfsfólk Mjólkursamsölunnar í heimsókn

Okkur var sönn ánægja af heimsókninni. Kynntum starfsemi bæði Samhentra og Vörumerkingar. Takk fyrir komuna starfsfólk MS vonandi sjáum við ykkur sem fyrst aftur :)

Golfmót

Golfmót starfsmanna Samhentra og Vörumerkingar

Golfmót starfsmanna fór fram í Borgarnesi síðasta laugardag í ágætis veðri. Ölítið blés á þátttakendur í byrjun en úr því rættist þegar á leið og var komin hin mesta blíða þegar leið á mótið

Kapparnir okkar

WOW Cyclothon

Samhentir og Vörumerking eru að springa úr stolti yfir að eiga lið í WOW Cyclothon. Gangi ykkur vel strákar.

Meistarar mótsins

Golfmót Samhentra 2015

Golfmótið var haldið föstudaginn 29. maí. Veðrið dásamlegt og mikil gleði. Úrslitin voru eftirfarandi:

Sumarið er komið

Gleðilegt sumar

Sumarið er komið með brakandi blíðu og vöflukaffi.

Treif

Samhentir hf og Treif í Þýskalandi taka upp samstarf

Samhentir taka að sér þjónustu á þeim vélum sem nú þegar eru til á landinu. Einnig munu Samhentir vera til taks með að finna ný tæki sem henta ykkar þörfum.

Samhentir - kassagerð hf | Suðurhrauni 4a | 210 Garðabæ | Sími +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartími:  Mánundag til fimmtudags 8:00-16:00 og föstudaga 8:00-15:00