Annríki við vélasölu

Annríki við vélasölu
Pokkunarvel

Undanfarna sex mánuði hefur verið mjög annríkt í vélasölu hjá Samhentum og þá sérstaklega á Afak kassalínum fyrir uppsjávarvinnslur.

Frá áramótum hafa hafa átta línur verið afhentar og fram til 1. ágúst verða aðrar átta afhentar. Þetta eru pökkunarlínur m.a annars fyrir: 

  • Loðnuvinnsluna á Fáskrúðsfirði
  • HB Granda á Vopnafirði
  • Skinney Þinganes á Höfn Hornafirði
  • Síldavinnslan á Neskaupstað
  • Pelagos í Fuglafirði Færeyjum  (stórverkefni á vegum Skagans Akranesi)
  • Labrador Storm sem er togari á vegum Royal Greenland Pelagic
  • Brim hf, hluti af línu í Skálaberg

Afak Techniek framleiðandi vélanna hefur stimplað sig vel inn allann hringinn í kringum landið og í Færeyjum. Frá Afak  eru nú 20 línur á Íslandi og 12 í Færeyjum. Pökkunarvélum þessum fylgir mikil sala á Markem 5200 og 5800 prenturum enda henda þeir vel til að fullbúa pökkunarlínuna.
 
Segja má að nánast hver einasti sporður af sild, makríl og loðnu sem frystur er hér á Íslandi og í Færeyjum renni í gegnum Afak pökkunarvél. 

Pökkunarvél

 

Pökkunarvél 2


Samhentir - kassagerð hf | Suðurhrauni 4a | 210 Garðabæ | Sími +354 575 8000 | Fax +354 575 8001 | sala@samhentir.is

Opnunartími:  Mánundag til fimmtudags 8:00-16:00 og föstudaga 8:00-15:00