Flýtilyklar
Leit
Færeyingar kaupa sex AFAK kassapökkunarlínur
24.02.2012
Samhentir í samtarfi við Skagann hf seldu nýverið sex AFAK pökkunarlínur í vinnsluhús í Suðureyjum í Færeyjum. Hver lína afkastar 250 tonnum á sólarhring.
Um er að ræða mjög stóran samning fyrir AFAK og Samhenta. Afhending verður í maí og vinnslan mun væntanlega verða komin á fullt skrið í júlí.
AFAK kassapökkunarlínur eru nú komnar í flest uppsjávarvinnslu hús á Íslandi og í Færeyjum