Flýtilyklar
Leit
100 vélar frá Robopack
16.03.2012
Við erum stolt af því að hafa náð því að selja 100 vélar frá fyrirtækinu Robopac.
Aðallega er um að ræða hinar vinsælu brettavafningsvélar en einnig kassalokunarvélar. Fiskvinnslan A.G. Seafood ehf í Reykjanesbæ festi kaup á þessari tímamótavél og verður hún afhent í lok mánaðarins.
Nánar um vélina er að finna hér: Ecoplat
Önnur merk tímamót voru einnig í vikunni en þá voru 10 ár eru liðin frá því að G.S. Maríasson ehf gekk til liðs við Samhenta og urðu Samhentir þá umboðsaðili fyrir Robopac.